Fundargerð 152. þingi, 73. fundi, boðaður 2022-04-29 23:59, stóð 12:08:52 til 15:01:25 gert 29 15:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

föstudaginn 29. apríl,

að loknum 72. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:08]

Horfa


Listamannalaun, 3. umr.

Stjfrv., 408. mál (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja). --- Þskj. 587 (með áorðn. breyt. á þskj. 937).

Enginn tók til máls.

[12:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 963).


Barnaverndarlög, 3. umr.

Stjfrv., 584. mál (frestun framkvæmdar). --- Þskj. 826 (með áorðn. breyt. á þskj. 938).

Enginn tók til máls.

[12:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 964).


Atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Stjfrv., 482. mál (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis). --- Þskj. 695, brtt. 732.

[12:12]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:04]

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, 1. umr.

Stjfrv., 517. mál (EURES-netið). --- Þskj. 740.

[13:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 1. umr.

Stjfrv., 530. mál (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur). --- Þskj. 758.

[13:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sorgarleyfi, 1. umr.

Stjfrv., 593. mál. --- Þskj. 835.

[14:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[14:56]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:01.

---------------