Fundargerð 152. þingi, 76. fundi, boðaður 2022-05-17 13:30, stóð 13:30:46 til 20:40:23 gert 18 9:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

þriðjudaginn 17. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Áætlaður aukinn kostnaður af þjónustu við flóttafólk. Fsp. SDG, 312. mál. --- Þskj. 433.

Aðgerðir gegn einelti á vinnustöðum. Fsp. KBald, 396. mál. --- Þskj. 570.

Viðmiðunartímabil fæðingarorlofs. Fsp. IÓI, 468. mál. --- Þskj. 675.

Kærur til kærunefndar greiðsluaðlögunarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara. Fsp. ÁLÞ, 472. mál. --- Þskj. 680.

Kærur vegna ákvarðana um synjun fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. Fsp. ÁLÞ, 474. mál. --- Þskj. 682.

Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana barnaverndaryfirvalda. Fsp. ÁLÞ, 487. mál. --- Þskj. 701.

Húsmæðraorlof. Fsp. BLG, 522. mál. --- Þskj. 749.

Þjónusta við heimilislaust fólk. Fsp. AIJ, 526. mál. --- Þskj. 754.

Laun og neysluviðmið. Fsp. BLG, 528. mál. --- Þskj. 756.

Landshlutasamtök og umhverfismál. Fsp. HJG, 609. mál. --- Þskj. 852.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Stjfrv., 597. mál (dvalar- og atvinnuleyfi). --- Þskj. 839.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 598. mál (flutningur þjónustu milli ráðuneyta). --- Þskj. 840.

[14:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Slysavarnarskóli sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 458. mál (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður). --- Þskj. 663.

[14:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Leigubifreiðaakstur, 1. umr.

Stjfrv., 470. mál. --- Þskj. 678.

[14:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 571. mál (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga). --- Þskj. 810.

[15:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Húsaleigulög, 1. umr.

Stjfrv., 572. mál (skráningarskylda vegna húsaleigusamninga og breytinga á leigufjárhæð). --- Þskj. 811.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 573. mál (uppbygging innviða). --- Þskj. 812.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vaktstöð siglinga, 1. umr.

Stjfrv., 574. mál (gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 813.

[16:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036, fyrri umr.

Stjtill., 563. mál. --- Þskj. 799.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Sóttvarnalög, 1. umr.

Stjfrv., 498. mál. --- Þskj. 715.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030, fyrri umr.

Stjtill., 575. mál. --- Þskj. 814.

[19:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[20:39]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:40.

---------------