Fundargerð 152. þingi, 77. fundi, boðaður 2022-05-18 15:00, stóð 15:00:36 til 17:56:54 gert 19 10:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

miðvikudaginn 18. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Málefni kjörræðismanns Íslands í Hvíta--Rússlandi. Fsp. BLG, 650. mál. --- Þskj. 930.

[15:00]

Horfa

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Gögn frá Útlendingastofnun.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:11]

Horfa


Framlög vegna barna á flótta.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Hækkanir húsnæðisliðar.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Börn á flótta.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Breiðafjarðarferjan Baldur.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Um fundarstjórn.

Geðheilbrigðismál og endurskoðun lögræðislaga.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:52]

Horfa


Tekjuskattur o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 678. mál (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu). --- Þskj. 1011.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, 1. umr.

Stjfrv., 684. mál (fasteignaskrá). --- Þskj. 1019.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Grunnskólar, 1. umr.

Stjfrv., 579. mál (samræmt námsmat). --- Þskj. 820.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs, 1. umr.

Stjfrv., 581. mál (hlutverk og meðferð upplýsinga). --- Þskj. 822.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. mál.

Fundi slitið kl. 17:56.

---------------