Fundargerð 152. þingi, 80. fundi, boðaður 2022-05-24 23:59, stóð 18:01:43 til 23:31:52 gert 25 9:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

þriðjudaginn 24. maí,

að loknum 79. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:01]

Horfa


Tekjuskattur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 678. mál (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu). --- Þskj. 1011 (með áorðn. breyt. á þskj. 1051), nál. 1051, brtt. 1052.

[18:02]

Horfa

[18:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1069).


Um fundarstjórn.

Brottvísanir flóttamanna.

[18:11]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Hlutafélög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 585. mál (hluthafafundir o.fl). --- Þskj. 827.

[18:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Raunverulegir eigendur, 1. umr.

Stjfrv., 586. mál (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila). --- Þskj. 828.

[18:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 1. umr.

Stjfrv., 587. mál (lenging lánstíma). --- Þskj. 829.

[19:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Minnisvarði um eldgosið á Heimaey, fyrri umr.

Þáltill. KJak, 376. mál. --- Þskj. 533.

[19:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna, síðari umr.

Stjtill., 354. mál (Síldarsmugan). --- Þskj. 499, nál. 647.

[19:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 619, nál. 879.

[19:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 462. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 667, nál. 934.

[20:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl., síðari umr.

Stjtill., 463. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið ). --- Þskj. 668, nál. 936.

[20:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 500. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 717, nál. 935.

[20:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 501. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 718, nál. 877.

[20:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Stjfrv., 594. mál (sýndareignir o.fl.). --- Þskj. 836.

[20:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Áfengislög, 1. umr.

Stjfrv., 596. mál (sala á framleiðslustað). --- Þskj. 838.

[20:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.). --- Þskj. 558, nál. 888.

[22:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 318. mál (erlend mútubrot). --- Þskj. 453, nál. 781.

[23:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 244. mál. --- Þskj. 344, nál. 657, brtt. 1054.

[23:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lýsing verðbréfa o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (ESB-endurbótalýsing o.fl.). --- Þskj. 549, nál. 823.

[23:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 18.--19. mál.

Fundi slitið kl. 23:31.

---------------