Fundargerð 152. þingi, 82. fundi, boðaður 2022-05-31 13:30, stóð 13:31:04 til 23:45:54 gert 1 9:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

þriðjudaginn 31. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun máls til nefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að á 81. fundi hefði 699. mál átt að ganga til nefndar og hefði það verið leiðrétt.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Störf þingsins.

[13:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands, ein umr.

Álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 514. mál. --- Þskj. 736.

[14:24]

Horfa

Umræðu lokið.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.). --- Þskj. 558.

[16:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 318. mál (erlend mútubrot). --- Þskj. 1099.

[18:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 244. mál. --- Þskj. 1100.

[20:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lýsing verðbréfa o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 385. mál (ESB-endurbótalýsing o.fl.). --- Þskj. 549.

[20:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, 2. umr.

Stjfrv., 517. mál (EURES-netið). --- Þskj. 740, nál. 1076.

[20:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (Félagsdómur). --- Þskj. 381, nál. 766.

[21:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:42]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7. og 10.--22. mál.

Fundi slitið kl. 23:45.

---------------