Fundargerð 152. þingi, 85. fundi, boðaður 2022-06-07 13:30, stóð 13:33:08 til 23:33:06 gert 8 10:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

þriðjudaginn 7. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 13:33]


Varamaður tekur þingsæti.

[13:47]

Horfa

Forseti tilkynnti að Teitur Björn Einarsson tæki sæti Haraldar Benediktsonar, 5. þm. Norðvest.


Staðfesting kosningar.

[13:48]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Guðmundar Inga Guðbrandssonar, 4. þm. Suðvest.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Ólafs Þórs Gunnarssonar.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:50]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Gagnkvæmur réttur til hlunninda sem almannatryggingar veita. Fsp. SÞÁ, 659. mál. --- Þskj. 952.

[13:50]

Horfa

[13:50]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:52]

Horfa


Staðan á bráðamóttöku LSH.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Leiðrétting kjara kvennastétta.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Óréttlæti í sjávarútvegskerfinu.

[14:07]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Hækkanir á fasteignamati.

[14:14]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki.

[14:22]

Horfa

Spyrjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Staða kjötframleiðenda.

[14:30]

Horfa

Spyrjandi var Þórarinn Ingi Pétursson.


Um fundarstjórn.

Gögn frá Útlendingastofnun.

[14:37]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 517. mál (EURES-netið). --- Þskj. 740.

[14:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1168).


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 590. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 832, nál. 1117 og 1133.

[14:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 475. mál (lífræn framleiðsla). --- Þskj. 684, nál. 1089.

[14:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 181. mál (almannavarnastig o.fl.). --- Þskj. 183, nál. 903.

[15:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hjúskaparlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 163. mál (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.). --- Þskj. 165, nál. 770.

[15:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar, síðari umr.

Stjtill., 715. mál. --- Þskj. 1112, nál. 1157.

[15:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Útlendingastofnun.

[16:16]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar, frh. síðari umr.

Stjtill., 715. mál. --- Þskj. 1112, nál. 1157.

[16:20]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1177).


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu, ein umr.

Álit meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 723. mál. --- Þskj. 1154.

[16:34]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--22. mál.

Fundi slitið kl. 23:33.

---------------