Fundargerð 152. þingi, 90. fundi, boðaður 2022-06-14 13:00, stóð 13:02:37 til 01:35:08 gert 20 12:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

þriðjudaginn 14. júní,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[13:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Rósa Björk Brynjólfsdóttir tæki sæti Kristrúnar Frostadóttur, 3. þm. Reykv. s., Jón Steindór Valdimarsson tæki sæti Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, 8. þm. Reykv. n., og Björgvin Jóhannesson tæki sæti Ásmundar Friðrikssonar, 6. þm. Suðurk.


Drengskaparheit.

[13:03]

Horfa

Björgvin Jóhannesson, 6. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Notkun geðlyfja. Fsp. ESH, 696. mál. --- Þskj. 1044.

[13:04]

Horfa

[13:04]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:38]

Horfa


Fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027, frh. síðari umr.

Stjtill., 513. mál. --- Þskj. 735, nál. 1212, 1219, 1220 og 1221, brtt. 1214 og 1222.

[14:13]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1271).


Loftslagsmál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 471. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 1200.

[14:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1272).


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 461. mál. --- Þskj. 666, nál. 1175 og 1182, brtt. 1176.

[14:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Slysavarnarskóli sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 458. mál (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður). --- Þskj. 663, nál. 1187.

[15:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 530. mál (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur). --- Þskj. 758, nál. 1180.

[15:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 684. mál (fasteignaskrá). --- Þskj. 1019, nál. 1181.

[15:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fiskveiðistjórn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 386. mál (eftirlit Fiskistofu o.fl.). --- Þskj. 550, nál. 1178, brtt. 1179.

[15:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:07]

Horfa

[15:08]

Útbýting þingskjala:


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 18. mál (framlög úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga). --- Þskj. 18.

[15:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Raforkulög o.fl., 1. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 19. mál (eignarhald flutningsfyrirtækisins). --- Þskj. 19.

[15:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 23. mál (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.). --- Þskj. 23.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, síðari umr.

Stjtill., 332. mál. --- Þskj. 468, nál. 1210, 1247, 1256 og 1257, brtt. 1213, 1253 og 1258.

[15:24]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:17]

[20:01]

Horfa

[20:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Sorgarleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 593. mál. --- Þskj. 835, nál. 1204.

[20:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2022, 2. umr.

Stjfrv., 456. mál. --- Þskj. 659, nál. 1025, 1026 og 1144.

[20:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 3. umr.

Stjfrv., 587. mál (lenging lánstíma). --- Þskj. 829.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 451. mál (bláuggatúnfiskur). --- Þskj. 1224.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 349. mál (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja). --- Þskj. 1225.

[21:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald, 3. umr.

Stjfrv., 350. mál (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). --- Þskj. 1226.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 3. umr.

Stjfrv., 579. mál (samræmd könnunarpróf). --- Þskj. 820.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 531. mál (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingasjóðs ). --- Þskj. 1230, brtt. 1254.

[21:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálamarkaðir, 3. umr.

Stjfrv., 532. mál (innleiðing o.fl.). --- Þskj. 1231, brtt. 1255.

[21:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir skipa, 3. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 1201, nál. 1239 og 1243.

[21:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 2. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 699. mál (geymsla koldíoxíðs). --- Þskj. 1050, nál. 1207.

[21:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndar- og orkunýtingaráætlun, 2. umr.

Stjfrv., 583. mál (stækkanir virkjana í rekstri). --- Þskj. 825, nál. 1217 og 1237.

[21:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 571. mál (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga). --- Þskj. 810, nál. 1241, brtt. 1249.

[22:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, 2. umr.

Stjfrv., 597. mál (dvalar- og atvinnuleyfi). --- Þskj. 839, nál. 1209.

[22:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 598. mál (flutningur þjónustu milli ráðuneyta). --- Þskj. 840, nál. 1211.

[22:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 692. mál (hækkun hlutfalls endurgreiðslu). --- Þskj. 1039, nál. 1208.

[22:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 569. mál (framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 808, nál. 1235, 1240 og 1251, brtt. 1135.

[22:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:36]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2. umr.

Stjfrv., 594. mál (sýndareignir o.fl.). --- Þskj. 836, nál. 1216.

[23:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 679. mál (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.). --- Þskj. 1012, nál. 1215, 1245, 1266 og 1267.

[23:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 690. mál (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.). --- Þskj. 1033, nál. 1242, 1250 og 1291.

[00:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 332. mál. --- Þskj. 468, nál. 1210, 1247, 1256 og 1257, brtt. 1213, 1253 og 1258.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 01:35.

---------------