Fundargerð 152. þingi, 92. fundi, boðaður 2022-06-15 23:59, stóð 22:19:39 til 01:22:48 gert 21 12:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

miðvikudaginn 15. júní,

að loknum 91. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:19]

Horfa


Samþykki til frestunar á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 740. mál. --- Þskj. 1298.

[22:20]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1384).


Fjáraukalög 2022, 3. umr.

Stjfrv., 456. mál. --- Þskj. 1308.

Enginn tók til máls.

[22:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1385).


Sorgarleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 593. mál. --- Þskj. 1309.

Enginn tók til máls.

[22:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1386).


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 3. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 699. mál (geymsla koldíoxíðs). --- Þskj. 1310.

Enginn tók til máls.

[22:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1387).


Verndar- og orkunýtingaráætlun, 3. umr.

Stjfrv., 583. mál (stækkanir virkjana í rekstri). --- Þskj. 1311.

Enginn tók til máls.

[22:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1388).


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Stjfrv., 571. mál (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga). --- Þskj. 1312, brtt. 1329.

[22:25]

Horfa

[22:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1389).


Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, 3. umr.

Stjfrv., 597. mál (dvalar- og atvinnuleyfi). --- Þskj. 1313.

Enginn tók til máls.

[22:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1390).


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 598. mál (flutningur þjónustu milli ráðuneyta). --- Þskj. 840.

Enginn tók til máls.

[22:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1412).


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 692. mál (hækkun hlutfalls endurgreiðslu). --- Þskj. 1314.

Enginn tók til máls.

[22:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1391).


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 569. mál (framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 1315.

Enginn tók til máls.

[22:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1392).


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Stjfrv., 594. mál (sýndareignir o.fl.). --- Þskj. 1316.

Enginn tók til máls.

[22:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1393).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 679. mál (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.). --- Þskj. 1322.

Enginn tók til máls.

[22:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1394).


Hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 690. mál (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.). --- Þskj. 1323, brtt. 1324.

Enginn tók til máls.

[22:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1395).


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 518. mál (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda). --- Þskj. 741 (með áorðn. breyt. á þskj. 1278).

Enginn tók til máls.

[22:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1396).


Hjúskaparlög, 3. umr.

Frv. HKF o.fl., 172. mál (hjónaskilnaðir). --- Þskj. 174 (með áorðn. breyt. á þskj. 1277).

Enginn tók til máls.

[22:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1397).


Eignarráð og nýting fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 416. mál (óskipt sameign, landamerki o.fl.). --- Þskj. 595 (með áorðn. breyt. á þskj. 1270).

Enginn tók til máls.

[22:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1398).


Áfengislög, 3. umr.

Stjfrv., 596. mál (sala á framleiðslustað). --- Þskj. 838 (með áorðn. breyt. á þskj. 1248), brtt. 1345.

[22:38]

Horfa

[22:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1399).


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 9. mál (niðurfelling tolla á vörur sem eru upprunnar í Úkraínu). --- Þskj. 9.

Enginn tók til máls.

[22:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1400).


Fjármálafyrirtæki o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 533. mál (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki). --- Þskj. 761 (með áorðn. breyt. á þskj. 1260), brtt. 1333.

Enginn tók til máls.

[22:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1401).


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 18. mál (framlög úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga). --- Þskj. 18.

Enginn tók til máls.

[22:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1402).


Raforkulög o.fl., 3. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 19. mál (eignarhald flutningsfyrirtækisins). --- Þskj. 19.

Enginn tók til máls.

[22:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1410).


Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, síðari umr.

Þáltill. SDG og BergÓ, 143. mál. --- Þskj. 145, nál. 1292.

[22:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vistmorð, síðari umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 483. mál. --- Þskj. 697, nál. 1330 og 1334.

[23:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, síðari umr.

Stjtill., 592. mál. --- Þskj. 834, nál. 1293.

[23:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðabótalög, 2. umr.

Frv. HVH o.fl., 233. mál (gjafsókn). --- Þskj. 333, nál. 1297.

[23:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, 2. umr.

Stjfrv., 482. mál (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis). --- Þskj. 695, nál. 1319 og 1320.

[23:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 2. umr.

Stjfrv., 450. mál (nikótínvörur). --- Þskj. 649, nál. 1318.

[23:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 188, nál. 1288 og 1290, brtt. 1289.

[00:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 23. mál (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.). --- Þskj. 23.

[00:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 741. mál. --- Þskj. 1331.

[00:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[00:24]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 00:27]


Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, frh. síðari umr.

Þáltill. SDG og BergÓ, 143. mál. --- Þskj. 145, nál. 1292.

[00:44]

Horfa


Vistmorð, frh. síðari umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 483. mál. --- Þskj. 697, nál. 1330 og 1334.

[00:48]

Horfa


Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, frh. síðari umr.

Stjtill., 592. mál. --- Þskj. 834, nál. 1293.

[00:53]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1364).


Skaðabótalög, frh. 2. umr.

Frv. HVH o.fl., 233. mál (gjafsókn). --- Þskj. 333, nál. 1297.

[00:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 482. mál (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis). --- Þskj. 695, nál. 1319 og 1320.

[00:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 450. mál (nikótínvörur). --- Þskj. 649, nál. 1318.

[01:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftferðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 188, nál. 1288 og 1290, brtt. 1289.

[01:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 23. mál (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.). --- Þskj. 23.

[01:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin mál.

Fundi slitið kl. 01:22.

---------------