Fundargerð 152. þingi, 93. fundi, boðaður 2022-06-15 23:59, stóð 01:23:35 til 01:30:22 gert 21 12:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

fimmtudaginn 16. júní,

að loknum 92. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[01:23]

Horfa


Skaðabótalög, 3. umr.

Frv. HVH o.fl., 233. mál (gjafsókn). --- Þskj. 333 (með áorðn. breyt. á þskj. 1297).

Enginn tók til máls.

[01:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1368).


Atvinnuréttindi útlendinga, 3. umr.

Stjfrv., 482. mál (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis). --- Þskj. 695.

Enginn tók til máls.

[01:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1369).


Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 3. umr.

Stjfrv., 450. mál (nikótínvörur). --- Þskj. 649 (með áorðn. breyt. á þskj. 1318).

Enginn tók til máls.

[01:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1370).


Loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 188 (með áorðn. breyt. á þskj. 1289).

Enginn tók til máls.

[01:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1371).


Tekjuskattur, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 23. mál (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.). --- Þskj. 23.

Enginn tók til máls.

[01:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1372).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 741. mál. --- Þskj. 1331.

Enginn tók til máls.

[01:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 01:30.

---------------