Fundargerð 152. þingi, 94. fundi, boðaður 2022-06-16 23:59, stóð 01:30:43 til 01:38:29 gert 16 12:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

fimmtudaginn 16. júní,

að loknum 93. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[01:30]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 741. mál. --- Þskj. 1331.

Enginn tók til máls.

[01:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1373).


Þingfrestun.

[01:31]

Horfa

Forseti fór yfir störf 152. löggjafarþings og færði þingmönnum þakkir fyrir veturinn.

Halldóra Mogensen, 3. þm. Reykv. n.,, þakkaði forseta samstarfið fyrir hönd þingmanna.

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 01:38.

---------------