Útbýting 153. þingi, 11. fundi 2022-10-10 15:06:26, gert 11 10:36

Útbýtt utan þingfundar 7. okt.:

Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, 280. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 283.

Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, 281. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 284.

Breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda, 18. mál, frv. BjG o.fl., þskj. 18.

Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 279. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 282.

Gjaldþrotaskipti o.fl., 277. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 280.

Húsaleigulög, 272. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 273.

Meðferð einkamála o.fl., 278. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 281.

Útbýtt á fundinum:

Almannatryggingar, 217. mál, frv. BLG o.fl., þskj. 218.

Efling landvörslu, 274. mál, þáltill. JSkúl, þskj. 277.

Endurskoðun reglugerðar um söfnun og miðlun upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust, 198. mál, svar dómsmrh., þskj. 274.

Fjarvinnustefna, 213. mál, þáltill. ÞorbG o.fl., þskj. 214.

Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis, 207. mál, þáltill. ArnG o.fl., þskj. 208.

Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 209. mál, þáltill. IÓI o.fl., þskj. 210.

Skráning menningarminja, 218. mál, þáltill. SÞÁ o.fl., þskj. 219.

Skuldbindingar Íslands samkvæmt Kyoto-bókuninni, 149. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 275.

Tollalög, 275. mál, frv. JPJ, þskj. 278.

Umboðsmaður sjúklinga, 210. mál, þáltill. HallM o.fl., þskj. 211.

Uppbygging Suðurfjarðavegar, 230. mál, þáltill. NTF og BGuðm, þskj. 231.

Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 231. mál, þáltill. LínS o.fl., þskj. 232.

Velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað, 276. mál, þáltill. BLG o.fl., þskj. 279.

Þingsköp Alþingis, 219. mál, frv. HallM o.fl., þskj. 220.