Útbýting 153. þingi, 17. fundi 2022-10-17 15:04:29, gert 4 16:38

Útbýtt utan þingfundar 14. okt.:

Peningamarkaðssjóðir, 328. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 339.

Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 326. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 337.

Staðfesting ríkisreiknings 2021, 327. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 338.

Útbýtt á fundinum:

Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum, 334. mál, þáltill. EÁ o.fl., þskj. 346.

Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni, 329. mál, beiðni JPJ o.fl. um skýrslu, þskj. 341.

Álit auðlindanefndar frá árinu 2000, 186. mál, svar matvrh., þskj. 340.

Framtíð Breiðafjarðar, 333. mál, fsp. LRM, þskj. 345.

Hjúkrunarheimili, 332. mál, fsp. LRM, þskj. 344.

Meðferð vegna átröskunar, 331. mál, fsp. ESH, þskj. 343.

Sérhæfð endurhæfingargeðdeild, 330. mál, fsp. ESH, þskj. 342.

Staða fyrsta skólastigs skólakerfisins, 193. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 304.