Útbýting 153. þingi, 19. fundi 2022-10-18 19:08:11, gert 18 19:16

Breytingar á aðsókn fólks yfir 25 ára aldri í framhaldsskólanám, 348. mál, fsp. SÞÁ, þskj. 361.

Gagnkvæm gilding ökuskírteina, 350. mál, fsp. GRÓ, þskj. 363.

Kennsla um kynheilbrigði og virkar ofbeldisforvarnir, 349. mál, fsp. BHar, þskj. 362.

Lyfjalög, 353. mál, frv. BGuðm o.fl., þskj. 366.

Sektir vegna nagladekkja, 351. mál, fsp. AIJ, þskj. 364.

Skordýr, 354. mál, fsp. IBMB, þskj. 367.

Táknmál í grunnskólum, 355. mál, fsp. IBMB, þskj. 368.

Tækjabúnaður á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni og meðhöndlun bráðavanda, 352. mál, fsp. BjarnJ, þskj. 365.