Útbýting 153. þingi, 25. fundi 2022-11-07 15:04:15, gert 11 13:4

Aðfarargerðir, 323. mál, svar dómsmrh., þskj. 438.

Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, 280. mál, nál. m. brtt. utanríkismálanefndar, þskj. 433.

Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, 281. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 432.

Ávísun fráhvarfslyfja, 173. mál, svar heilbrrh., þskj. 444.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra, 242. mál, svar dómsmrh., þskj. 436.

Framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021, 396. mál, skýrsla forsrh., þskj. 431.

Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 397. mál, þáltill. ÞórP o.fl., þskj. 434.

Hjúkrunarheimili, 332. mál, svar heilbrrh., þskj. 439.

Kostnaður vegna rannsókna og haldlagningar vímuefna, 183. mál, svar dómsmrh., þskj. 435.

Krabbamein, 292. mál, svar heilbrrh., þskj. 443.

Markviss kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum, 224. mál, svar heilbrrh., þskj. 441.

Sérhæfð endurhæfingargeðdeild, 330. mál, svar heilbrrh., þskj. 440.

Skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar, 191. mál, svar menningarrh., þskj. 442.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landeyjahöfn, 398. mál, álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 437.

Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 395. mál, þáltill. NTF o.fl., þskj. 430.