Útbýting 153. þingi, 33. fundi 2022-11-17 19:08:23, gert 17 19:16

Auðlindagjald af vindorku, 473. mál, fsp. EÁs, þskj. 555.

Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX viðauka við EES- samninginn o.fl., 475. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 557.

Endurheimt votlendis á ríkisjörðum, 472. mál, fsp. ÞorbG, þskj. 554.

Fatlað fólk í fangelsum, 361. mál, svar dómsmrh., þskj. 535.

Hringtenging vega í Skagafirði, 478. mál, þáltill. HEG og SDG, þskj. 561.

Landgreining, flokkun landbúnaðarlands og sjálfbærni matvælaframleiðslu, 470. mál, fsp. EÁs, þskj. 551.

Matvælaöryggi og sjálfbærni, 469. mál, fsp. EÁs, þskj. 549.

Rafræn skilríki í Evrópu, 156. mál, svar háskólarh., þskj. 507.

Rafvæðing skipa og hafna, 468. mál, fsp. EÁs, þskj. 548.

Samstarf við fjármála- og efnahagsráðuneytið í tengslum við endurskoðun landbúnaðarsamnings Íslands og Evrópusambandsins, 466. mál, fsp. HEG, þskj. 546.

Samstarf við utanríkisráðuneytið í tengslum við endurskoðun landbúnaðarsamnings Íslands og Evrópusambandsins, 467. mál, fsp. HEG, þskj. 547.

Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, 457. mál, þáltill. BLG o.fl., þskj. 536.

Staða kvenna í fangelsum, 206. mál, svar dómsmrh., þskj. 532.

Staðsetning á þyrlu Landhelgisgæslunnar, 172. mál, svar dómsmrh., þskj. 531.

Úrskurðarvald stofnana ríkisins, 474. mál, fsp. HEG, þskj. 556.

Útseld vinna sérfræðings Stjórnarráðsins og opinberra háskóla, 471. mál, fsp. EÁ, þskj. 553.

Verðbólga og peningamagn í umferð, 477. mál, fsp. ÁLÞ, þskj. 560.

Vistráðning (au pair), 301. mál, svar dómsmrh., þskj. 534.