Dagskrá 153. þingi, 6. fundi, boðaður 2022-09-20 13:30, gert 23 10:23
[<-][->]

6. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. sept. 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Fyrri umr.
  3. Hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  4. Kosningalög, frv., 14. mál, þskj. 14. --- 1. umr.
  5. Tæknifrjóvgun o.fl., frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  6. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, þáltill., 133. mál, þskj. 133. --- Fyrri umr.
  7. Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.