Dagskrá 153. þingi, 11. fundi, boðaður 2022-10-10 15:00, gert 15 17:31
[<-][->]

11. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. okt. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framlög til menningarmála.
    2. Vaxtahækkanir.
    3. Eftirlit með störfum lögreglu.
    4. Orkuþörf og loftslagsmarkmið.
    5. Staðan á landamærunum.
    6. Eignarhald á Landsbankanum.
  2. Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar, beiðni um skýrslu, 154. mál, þskj. 155. Hvort leyfð skuli.
  3. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra, beiðni um skýrslu, 268. mál, þskj. 269. Hvort leyfð skuli.
  4. Staðan á landamærunum með tilliti til aukins fjölda hælisleitenda og afleidd áhrif (sérstök umræða).
  5. Landamæri, stjfrv., 212. mál, þskj. 213. --- 1. umr.
  6. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 277. mál, þskj. 280. --- 1. umr.
  7. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 278. mál, þskj. 281. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Efni spurninga í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Staðfesting kosningar.
  4. Drengskaparheit.