Dagskrá 153. þingi, 13. fundi, boðaður 2022-10-12 15:00, gert 13 10:16
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 12. okt. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Fyrri umr.
  3. Fjarvinnustefna, þáltill., 213. mál, þskj. 214. --- Fyrri umr.
  4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 41. mál, þskj. 41. --- 1. umr.
  5. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  6. Breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  7. Uppbygging geðdeilda, þáltill., 98. mál, þskj. 98. --- Fyrri umr.
  8. Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Börn í fóstri, fsp., 205. mál, þskj. 206.
  2. Fósturbörn, fsp., 216. mál, þskj. 217.
  3. Endurgreiðsla flugferða vegna heilbrigðisþjónustu innanlands, fsp., 171. mál, þskj. 172.
  4. Læknaskortur, fsp., 170. mál, þskj. 171.
  5. Ávísun fráhvarfslyfja, fsp., 173. mál, þskj. 174.
  6. Framlag Krabbameinsfélagsins til nýrrar dagdeildar blóð- og krabbameinslækninga, fsp., 181. mál, þskj. 182.
  7. Dánaraðstoð, fsp., 185. mál, þskj. 186.