Dagskrá 153. þingi, 20. fundi, boðaður 2022-10-19 15:00, gert 20 9:34
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. okt. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Störf án staðsetningar (sérstök umræða).
  3. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum, beiðni um skýrslu, 319. mál, þskj. 329. Hvort leyfð skuli.
  4. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni, beiðni um skýrslu, 329. mál, þskj. 341. Hvort leyfð skuli.
  5. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, beiðni um skýrslu, 346. mál, þskj. 359. Hvort leyfð skuli.
  6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 326. mál, þskj. 337. --- 1. umr.
  7. Staðfesting ríkisreiknings 2021, stjfrv., 327. mál, þskj. 338. --- 1. umr.
  8. Peningamarkaðssjóðir, stjfrv., 328. mál, þskj. 339. --- 1. umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  10. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 28. mál, þskj. 28. --- 1. umr.
  11. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, þáltill., 130. mál, þskj. 130. --- Fyrri umr.
  12. Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar, þáltill., 40. mál, þskj. 40. --- Fyrri umr.
  13. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, þáltill., 231. mál, þskj. 232. --- Fyrri umr.
  14. Atvinnulýðræði, þáltill., 82. mál, þskj. 82. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Atkvæðagreiðsla um skýrslubeiðni (um fundarstjórn).
  2. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra, fsp., 241. mál, þskj. 242.
  3. Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála, fsp., 221. mál, þskj. 222.