Dagskrá 153. þingi, 23. fundi, boðaður 2022-10-26 15:00, gert 11 13:5
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. okt. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Einföldun regluverks vegna vindorkuvera.
    2. Skuldbindingar vegna ÍL-sjóðs.
    3. Ríkisábyrgð ÍL-sjóðs.
    4. Brottvísun flóttamanna.
    5. Samstarf við bændur vegna sameiningar Landgræðslunnar og Skógræktarinnar.
    6. Framsetning fjárlaga.
  2. ÍL-sjóður, skýrsla, 357. mál, þskj. 371.
  3. Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, stjfrv., 381. mál, þskj. 399. --- 1. umr.
  4. Breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl., þáltill., 89. mál, þskj. 89. --- Fyrri umr.
  5. Velferð dýra, frv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  6. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
  7. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, þáltill., 131. mál, þskj. 131. --- Fyrri umr.
  8. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, þáltill., 215. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.
  9. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, þáltill., 139. mál, þskj. 139. --- Fyrri umr.
  10. Markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks, þáltill., 298. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  11. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, frv., 91. mál, þskj. 91. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra, fsp., 244. mál, þskj. 245.
  2. Þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum, fsp., 262. mál, þskj. 263.