Dagskrá 153. þingi, 27. fundi, boðaður 2022-11-08 13:30, gert 8 18:16
[<-][->]

27. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. nóv. 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 280. mál, þskj. 283, nál. 433. --- Síðari umr.
  3. Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 281. mál, þskj. 284, nál. 432. --- Síðari umr.
  4. Framhaldsfræðsla, stjfrv., 136. mál, þskj. 136, nál. 417. --- 2. umr.
  5. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, þáltill., 215. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.
  6. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, þáltill., 139. mál, þskj. 139. --- Fyrri umr.
  7. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, þáltill., 113. mál, þskj. 113. --- Fyrri umr.
  8. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  9. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
  10. Sjúkratryggingar, frv., 132. mál, þskj. 132. --- 1. umr.
  11. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, þáltill., 163. mál, þskj. 164. --- Fyrri umr.
  12. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, þáltill., 96. mál, þskj. 96. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu (um fundarstjórn).
  2. Yfirráð yfir kvóta, fsp., 316. mál, þskj. 326.
  3. Búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd, fsp., 283. mál, þskj. 286.
  4. Afmörkun hafsvæða, fsp., 340. mál, þskj. 352.
  5. Fósturlát og framköllun fæðingar eða útskaf úr legi, fsp., 288. mál, þskj. 291.
  6. Meðferð vegna átröskunar, fsp., 331. mál, þskj. 343.
  7. Útboð innan heilbrigðiskerfisins, fsp., 285. mál, þskj. 288.
  8. Skaðaminnkun, fsp., 284. mál, þskj. 287.
  9. Útvistun aðgerða vegna of langs biðtíma, fsp., 282. mál, þskj. 285.
  10. Niðurgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á aðgerðum vegna skarðs í vör, fsp., 335. mál, þskj. 347.
  11. Tilkynning forseta.
  12. Tilkynning forseta.
  13. Umfjöllun nefndar um brottvísanir hælisleitenda (um fundarstjórn).