Dagskrá 153. þingi, 29. fundi, boðaður 2022-11-10 10:30, gert 23 14:42
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. nóv. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Dýravelferð.
    2. Viðhald á kirkjum.
    3. Sjávarútvegsdagur SFS.
    4. Stéttaskipting á Íslandi.
    5. Álag á innviði vegna hælisleitenda.
  2. Loftslagsmarkmið Íslands, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. --- Ein umr.
  3. Framhaldsfræðsla, stjfrv., 136. mál, þskj. 472. --- 3. umr.
  4. Fjáraukalög 2022, stjfrv., 409. mál, þskj. 457. --- 1. umr.
  5. Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, stjfrv., 415. mál, þskj. 463. --- 1. umr.
  6. Sjúkratryggingar, frv., 132. mál, þskj. 132. --- 1. umr.
  7. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, þáltill., 96. mál, þskj. 96. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breytingar á reglugerð um blóðgjafir, fsp., 363. mál, þskj. 377.
  2. Greiðslur til fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, fsp., 369. mál, þskj. 384.