Dagskrá 153. þingi, 36. fundi, boðaður 2022-11-23 15:00, gert 24 9:24
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 23. nóv. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, stjfrv., 137. mál, þskj. 550. --- 3. umr. (Atkvgr.)
 3. Sjúklingatrygging, stjfrv., 211. mál, þskj. 212. --- 3. umr. (Atkvgr.)
 4. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, stjfrv., 476. mál, þskj. 559. --- 1. umr.
 5. Landamæri, stjfrv., 212. mál, þskj. 213, nál. 581 og 587. --- 2. umr.
 6. Sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða, þáltill., 64. mál, þskj. 64. --- Fyrri umr.
 7. Almannatryggingar, frv., 65. mál, þskj. 65. --- 1. umr.
 8. Almannatryggingar, frv., 66. mál, þskj. 66. --- 1. umr.
 9. Neytendalán o.fl., frv., 67. mál, þskj. 67. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Mæting forsætisráðherra á fund fjárlaganefndar (um fundarstjórn).