Dagskrá 153. þingi, 38. fundi, boðaður 2022-11-28 15:00, gert 29 11:3
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 28. nóv. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lækkuð stofnframlög til húsnæðisuppbyggingar.
    2. Alþjóðlegar fjárfestingar í nýsköpun.
    3. Eingreiðsla til bágstaddra eldri borgara.
    4. Alþjóðleg vernd flóttamanna.
    5. Úrræði fyrir heimilislaust fólk.
    6. Flokkun vega og snjómokstur.
  2. Staða íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni og tækifæri í markaðssetningu (sérstök umræða).
  3. Staða leikskólamála (sérstök umræða).
  4. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, stjtill., 487. mál, þskj. 577, brtt. 584. --- Fyrri umr.
  5. Almenn hegningarlög, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  6. Starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  7. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  8. Fasteignalán til neytenda, frv., 70. mál, þskj. 70. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum, fsp., 229. mál, þskj. 230.
  3. Kennsla um kynheilbrigði og virkar ofbeldisforvarnir, fsp., 349. mál, þskj. 362.
  4. Lengd þingfundar.