Dagskrá 153. þingi, 50. fundi, boðaður 2022-12-15 10:30, gert 7 14:55
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. des. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Hækkun barnabóta.
    2. Aðgerðir vegna hælisleitenda.
    3. Eingreiðsla til eldri borgara.
    4. Breytingar á barnabótakerfinu.
    5. Styrkur til N4.
    6. Fsp. 6.
  2. Kosning eins aðalmanns í stað Arnars Kristinssonar og eins varamanns í stað Ólafíu Ingólfsdóttur í landskjörstjórn, skv. 12. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.
  3. Landamæri, stjfrv., 212. mál, þskj. 611, nál. 779. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 786, 790, 794, 798 og 800, brtt. 644, 787, 795, 796 og 801. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 442. mál, þskj. 517, nál. 755. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Menningarminjar, stjfrv., 429. mál, þskj. 489, nál. 805 og 819. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 278. mál, þskj. 281, nál. 760. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 277. mál, þskj. 280, nál. 772. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Vísinda- og nýsköpunarráð, stjfrv., 188. mál, þskj. 189, nál. 771 og 778. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Leigubifreiðaakstur, stjfrv., 167. mál, þskj. 168, nál. 707 og 720. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja, stjtill., 528. mál, þskj. 670, nál. 811. --- Síðari umr.
  12. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, stjfrv., 532. mál, þskj. 674. --- 3. umr.
  13. Fjárlög 2023, stjfrv., 1. mál, þskj. 788, nál. 814, brtt. 807, 815, 816, 817 og 818. --- 3. umr.
  14. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 573. mál, þskj. 766, nál. 809. --- 2. umr.
  15. Skattar og gjöld, frv., 579. mál, þskj. 828. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  16. Tóbaksvarnir, stjfrv., 530. mál, þskj. 672. --- 1. umr.
  17. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 537. mál, þskj. 679. --- 1. umr.
  18. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 538. mál, þskj. 680. --- 1. umr.
  19. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 539. mál, þskj. 681. --- 1. umr.
  20. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 541. mál, þskj. 683. --- 1. umr.
  21. Fjölmiðlar, stjfrv., 543. mál, þskj. 685. --- 1. umr.
  22. ÍL-sjóður, skýrsla, 357. mál, þskj. 371. --- Frh. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sálfræðiþjónusta hjá heilsugæslunni, fsp., 494. mál, þskj. 594.
  2. Landsmarkmið í loftslagsmálum, fsp., 495. mál, þskj. 595.
  3. Tilkynning forseta.
  4. Afbrigði um dagskrármál.