Dagskrá 153. þingi, 51. fundi, boðaður 2022-12-16 10:30, gert 16 16:46
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 16. des. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Jöfnun kostnaðar vegna flugvélaeldsneytis, beiðni um skýrslu, 569. mál, þskj. 761. Hvort leyfð skuli.
  3. Stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, beiðni um skýrslu, 578. mál, þskj. 810. Hvort leyfð skuli.
  4. Staða rannsókna í líf- og læknavísindum með áherslu á rannsóknir krabbameina, beiðni um skýrslu, 584. mál, þskj. 854. Hvort leyfð skuli.
  5. Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins, beiðni um skýrslu, 586. mál, þskj. 857. Hvort leyfð skuli.
  6. Fjárlög 2023, stjfrv., 1. mál, þskj. 788, nál. 814, 830 og 832, brtt. 807, 815, 816, 817, 818, 831 og 833. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 573. mál, þskj. 766, nál. 809. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 442. mál, þskj. 517. --- 3. umr.
  9. Menningarminjar, stjfrv., 429. mál, þskj. 489, brtt. 840. --- 3. umr.
  10. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 278. mál, þskj. 844, brtt. 851. --- 3. umr.
  11. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 277. mál, þskj. 845. --- 3. umr.
  12. Vísinda- og nýsköpunarráð, stjfrv., 188. mál, þskj. 846. --- 3. umr.
  13. Leigubifreiðaakstur, stjfrv., 167. mál, þskj. 847, brtt. 848. --- 3. umr.
  14. Skattar og gjöld, frv., 579. mál, þskj. 828. --- 2. umr.
  15. Húsaleigulög, stjfrv., 272. mál, þskj. 273, nál. 858 og 860, brtt. 859. --- 2. umr.
  16. Úrvinnslugjald, stjfrv., 572. mál, þskj. 765, nál. 856. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Biðtími eftir afplánun í fangelsum landsins, fsp., 489. mál, þskj. 580.
  2. Tilkynning forseta.
  3. Tilkynning forseta.
  4. Tilkynning forseta.
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Afbrigði um dagskrármál.
  7. Afbrigði um dagskrármál.