Dagskrá 153. þingi, 52. fundi, boðaður 2022-12-16 23:59, gert 18 14:47
[<-][->]

52. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 16. des. 2022

að loknum 51. fundi.

---------

  1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 587. mál, þskj. 861. --- Ein umr.
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023, stjfrv., 2. mál, þskj. 839, nál. 879, brtt. 880. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 573. mál, þskj. 766. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Skattar og gjöld, frv., 579. mál, þskj. 828, brtt. 886. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Menningarminjar, stjfrv., 429. mál, þskj. 489, brtt. 840 og 878. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Húsaleigulög, stjfrv., 272. mál, þskj. 273 (með áorðn. breyt. á þskj. 859), brtt. 889. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Úrvinnslugjald, stjfrv., 572. mál, þskj. 765 (með áorðn. breyt. á þskj. 856), brtt. 888. --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Jólakveðjur.
  2. Þingfrestun.
  3. Tilkynning forseta.
  4. Afbrigði um dagskrármál.