Fundargerð 153. þingi, 9. fundi, boðaður 2022-09-27 13:30, stóð 13:32:08 til 19:54:44 gert 27 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

þriðjudaginn 27. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir tæki sæti Sigurðar Inga Jóhannssonar, 2. þm. Suðurk.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Siðareglur alþingismanna.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:42]

Horfa


Staða löggæslumála.

[13:43]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Eftirlit með störfum lögreglu.

[13:50]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Móttaka flóttafólks.

[13:57]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Vernd íslenskra auðlinda.

[14:04]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Frímann Magnússon.


Aðgerðir vegna fjölgunar umsækjenda um alþjóðlega vernd.

[14:11]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Viðbrögð opinberra aðila við náttúruvá.

[14:19]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Leigubifreiðaakstur, 1. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 168.

[14:27]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 14:54]


Sérstök umræða.

Verðbólga, vextir og staða heimilanna.

[15:00]

Horfa

Málshefjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Leigubifreiðaakstur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 168.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Greiðslureikningar, 1. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 167.

[18:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sjúklingatrygging, 1. umr.

Stjfrv., 211. mál (bótaréttur vegna bólusetninga). --- Þskj. 212.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lögreglulög, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 32. mál (lögmæt fyrirmæli lögreglu). --- Þskj. 32.

[18:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[18:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, fyrri umr.

Þáltill. SDG og BergÓ, 7. mál. --- Þskj. 7.

[18:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2, 1. umr.

Frv. ÁsF o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[19:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:52]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 19:54.

---------------