Fundargerð 153. þingi, 10. fundi, boðaður 2022-09-29 10:30, stóð 10:31:00 til 15:35:48 gert 29 15:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

fimmtudaginn 29. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Störf þingsins.

Umræðu lokið.

[10:31]

Horfa

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Öryggis- og varnarmál.

[11:05]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skráning raunverulegra eigenda, 1. umr.

Stjfrv., 226. mál (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila). --- Þskj. 227.

[11:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hlutafélög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 227. mál (hluthafafundir o.fl.). --- Þskj. 228.

[12:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi, fyrri umr.

Þáltill. BergÓ og SDG, 214. mál. --- Þskj. 215.

[12:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Búvörulög, 1. umr.

Frv. ÞórP o.fl., 120. mál (afurðastöðvar í kjötiðnaði). --- Þskj. 120.

[13:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 86. mál. --- Þskj. 86.

[14:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[15:35]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:35.

---------------