Fundargerð 153. þingi, 11. fundi, boðaður 2022-10-10 15:00, stóð 15:02:53 til 17:21:11 gert 10 17:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

mánudaginn 10. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Iða Marsibil Jónsdóttir tæki sæti Höllu Signýjar Kristjánsdóttur, 7. þm. Norðvest., Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir tæki sæti Jódísar Skúladóttur, 10. þm. Norðaust., Lilja Rafney Magnúsdóttir tæki sæti Bjarna Jónssonar, 4. þm. Norðvest., Elsa Lára Arnardóttir tæki sæti Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, 3. þm. Norðvest., Wilhelm Wessman tæki sæti Ingu Sæland, 7. þm. Reykv. s., Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest., Teitur Björn Einarsson tæki sæti Haraldar Benediktssonar, 5. þm. Norðaust., Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir tæki sæti Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, 5. þm. Suðurk., og Anna Kolbrún Árnadóttir tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 7. þm. Norðaust.


Staðfesting kosningar.

[15:05]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur.


Drengskaparheit.

[15:05]

Horfa

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, 10. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:09]

Horfa


Framlög til menningarmála.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Vaxtahækkanir.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Eftirlit með störfum lögreglu.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Orkuþörf og loftslagsmarkmið.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Staðan á landamærunum.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Eignarhald á Landsbankanum.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Um fundarstjórn.

Efni spurninga í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:51]

Horfa

Málshefjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar.

Beiðni um skýrslu HallM o.fl., 154. mál. --- Þskj. 155.

[15:58]

Horfa


Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra.

Beiðni um skýrslu HallM o.fl., 268. mál. --- Þskj. 269.

[15:59]

Horfa


Landamæri, 1. umr.

Stjfrv., 212. mál. --- Þskj. 213.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 277. mál (kennitöluflakk). --- Þskj. 280.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð einkamála o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 278. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 281.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:19]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 17:21.

---------------