Fundargerð 153. þingi, 12. fundi, boðaður 2022-10-11 13:30, stóð 13:31:05 til 18:42:23 gert 11 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

þriðjudaginn 11. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Störf þingsins.

[13:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Niðurstöður starfshóps um neyðarbirgðir, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða.

[14:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Vísinda- og nýsköpunarráð, 1. umr.

Stjfrv., 188. mál. --- Þskj. 189.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 280. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 283.

[17:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 281. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 284.

[17:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 19. mál (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð). --- Þskj. 19.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 44. mál (skerðing á lífeyri vegna búsetu). --- Þskj. 44.

[18:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10.--12. mál.

Fundi slitið kl. 18:42.

---------------