Fundargerð 153. þingi, 16. fundi, boðaður 2022-10-13 23:59, stóð 11:12:48 til 14:49:38 gert 17 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

fimmtudaginn 13. okt.,

að loknum 15. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:12]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 310. mál. --- Þskj. 318.

Enginn tók til máls.

[11:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 330).


Sérstök umræða.

Fjármögnun heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.

[11:13]

Horfa

Málshefjandi var Hildur Sverrisdóttir.


Húsaleigulög, 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð). --- Þskj. 273.

[12:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 1. umr.

Stjfrv., 279. mál (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa). --- Þskj. 282.

[12:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Uppbygging geðdeilda, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 98. mál. --- Þskj. 98.

[13:00]

Horfa

Umræðu lokið. Tillagan gengur til síðari umr. og velfn.


Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla, fyrri umr.

Þáltill. EÁ o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[13:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Niðurfelling námslána, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 155. mál. --- Þskj. 156.

[14:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Um fundarstjórn.

Notkun tökuorða.

[14:32]

Horfa

Málshefjandi var Eva Sjöfn Helgadóttir.


Breyting á lögum um ættleiðingar, 1. umr.

Frv. HHH o.fl., 196. mál (ættleiðendur). --- Þskj. 197.

[14:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 88. mál. --- Þskj. 88.

[14:38]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

Horfa

[14:48]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:49.

---------------