Fundargerð 153. þingi, 17. fundi, boðaður 2022-10-17 15:00, stóð 15:01:01 til 16:38:53 gert 17 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

mánudaginn 17. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jón Steindór Valdimarsson tæki sæti Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, 8. þm. Reykv. n., og Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir tæki sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur, 8. þm. Suðvest.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur.


Drengskaparheit.

[15:02]

Horfa

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, 8. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Orkuskipti farartækja opinberra stofnana og fyrirtækja. Fsp. ÞorbG, 168. mál. --- Þskj. 169.

Sorpbrennsla. Fsp. ÁBG, 202. mál. --- Þskj. 203.

Kostnaður vegna rannsókna og haldlagningar vímuefna. Fsp. HallM, 183. mál. --- Þskj. 184.

[15:03]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Fjármögnun málaflokks fatlaðra.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Málefni fátækra.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Ályktun Evrópuráðsþingsins vegna Rússlands.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Kjötframleiðsla á Íslandi.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Hert innflytjendastefna.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Heilbrigðisþjónusta vegna endómetríósu.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Diljá Mist Einarsdóttir.


Sérstök umræða.

Staðan á landamærunum með tilliti til aukins fjölda hælisleitenda og afleidd áhrif.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.

[16:38]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:38.

---------------