Fundargerð 153. þingi, 23. fundi, boðaður 2022-10-26 15:00, stóð 15:01:58 til 19:47:06 gert 26 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

miðvikudaginn 26. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra. Fsp. BLG, 244. mál. --- Þskj. 245.

Þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum. Fsp. ÞSÆ, 262. mál. --- Þskj. 263.

[15:02]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Einföldun regluverks vegna vindorkuvera.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Skuldbindingar vegna ÍL-sjóðs.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Ríkisábyrgð ÍL-sjóðs.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Brottvísun flóttamanna.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Samstarf við bændur vegna sameiningar Landgræðslunnar og Skógræktarinnar.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Framsetning fjárlaga.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


ÍL-sjóður.

Skýrsla fjmrh., 357. mál. --- Þskj. 371.

[15:46]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:44]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:47.

---------------