Fundargerð 153. þingi, 25. fundi, boðaður 2022-11-07 15:00, stóð 15:01:04 til 16:43:16 gert 7 17:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

mánudaginn 7. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Elín Anna Gísladóttir tæki sæti Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, 5. þm. Suðvest., og að Friðjón R. Friðjónsson tæki sæti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, 1. þm. Reykv. s.


Stjórn þingflokks.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks Samfylkingarinnar: Logi Einarsson formaður, Þórunn Sveinbjarnardóttir varaformaður og Jóhann Páll Jóhannsson ritari.


Frestun á skriflegum svörum.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra. Fsp. BLG, 236. mál. --- Þskj. 237.

Gjaldfrjálsar tíðavörur. Fsp. AIJ, 294. mál. --- Þskj. 298.

Börn í fóstri. Fsp. ÞorbG, 205. mál. --- Þskj. 206.

Fósturbörn. Fsp. ESH, 216. mál. --- Þskj. 217.

Framkvæmd laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Fsp. ELA, 376. mál. --- Þskj. 393.

Kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn - og framhaldsskólum. Fsp. GRÓ, 229. mál. --- Þskj. 230.

ME-sjúkdómurinn hjá börnum. Fsp. GRÓ, 248. mál. --- Þskj. 249.

Flokkun úrgangs og urðun. Fsp. BjG, 311. mál. --- Þskj. 321.

Val á söluaðila raforku til þrautavara. Fsp. JPJ, 322. mál. --- Þskj. 333.

Vistráðning (au pair). Fsp. DME, 301. mál. --- Þskj. 306.

Samningur við einkaaðila vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila. Fsp. JSIJ, 320. mál. --- Þskj. 331.

Geislafræðingar. Fsp. ÞSv, 303. mál. --- Þskj. 308.

Lífeindafræðingar. Fsp. ÞSv, 304. mál. --- Þskj. 309.

Hjúkrunarfræðingar. Fsp. ÞSv, 305. mál. --- Þskj. 310.

Ljósmæður. Fsp. ÞSv, 306. mál. --- Þskj. 311.

Sjúkraliðar. Fsp. ÞSv, 307. mál. --- Þskj. 312.

[15:02]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Fjármögnun heilbrigðiskerfisins.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Desemberuppbót fyrir öryrkja.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Málefni hælisleitenda.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Greiðsla skulda ÍL-sjóðs.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Brottvísun umsækjenda um alþjóðlega vernd.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Fæðingarþjónusta á landsbyggðinni.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Jódís Skúladóttir.


Sérstök umræða.

Reynslan af einu leyfisbréfi kennara, ólík áhrif á skólastig.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Brottvísun umsækjenda um alþjóðlega vernd.

[16:32]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.

[16:43]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:43.

---------------