Fundargerð 153. þingi, 28. fundi, boðaður 2022-11-09 15:00, stóð 15:00:59 til 18:32:30 gert 9 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 9. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Lögregluvald Landhelgisgæslu Íslands. Fsp. AIJ, 339. mál. --- Þskj. 351.

Breytingar á aðsókn fólks yfir 25 ára aldri í framhaldsskólanám. Fsp. SÞÁ, 348. mál. --- Þskj. 361.

Aðgerðir í þágu barna. Fsp. ELA, 377. mál. --- Þskj. 394.

Raforkumál á Vestfjörðum. Fsp. TBE, 371. mál. --- Þskj. 386.

Skordýr. Fsp. IBMB, 354. mál. --- Þskj. 367.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra. Fsp. BLG, 234. mál. --- Þskj. 235.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 280. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 283, nál. 433.

[15:37]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 470).


Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 281. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 284, nál. 432.

[15:38]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 471).


Framhaldsfræðsla, 2. umr.

Stjfrv., 136. mál (stjórn Fræðslusjóðs). --- Þskj. 136, nál. 417.

[15:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Geðheilbrigðisþjónusta.

[15:40]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., fyrri umr.

Þáltill. GRÓ o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, fyrri umr.

Þáltill. VilÁ o.fl., 163. mál. --- Þskj. 164.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, fyrri umr.

Þáltill. ÞórP o.fl., 397. mál. --- Þskj. 434.

[17:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7. og 10. mál.


Fundi slitið kl. 18:32.

---------------