Fundargerð 153. þingi, 35. fundi, boðaður 2022-11-22 13:30, stóð 13:31:09 til 18:01:31 gert 22 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

þriðjudaginn 22. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í störfum þingsins.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 137. mál. --- Þskj. 550.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 3. umr.

Stjfrv., 211. mál (bótaréttur vegna bólusetninga). --- Þskj. 212.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, fyrri umr.

Þáltill. EÁ o.fl., 56. mál. --- Þskj. 56.

[14:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 57. mál (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja). --- Þskj. 57.

[14:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 432. mál (kaupréttur, mútubrot o.fl.). --- Þskj. 502.

[15:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (sértryggð skuldabréf). --- Þskj. 503.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 58. mál (launaþróun). --- Þskj. 58.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sundabraut, fyrri umr.

Þáltill. EÁ o.fl., 60. mál. --- Þskj. 60.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 61. mál. --- Þskj. 61.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 62. mál (aðgerðir og rannsóknir á börnum). --- Þskj. 62.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 18:01.

---------------