Fundargerð 153. þingi, 37. fundi, boðaður 2022-11-24 10:30, stóð 10:31:08 til 15:48:15 gert 24 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 24. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Eftirlitsheimildir þingnefnda.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannson.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:33]

Horfa


Landamæri, 2. umr.

Stjfrv., 212. mál. --- Þskj. 213, nál. 581 og 587.

[10:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:37]

Horfa


Málefni hælisleitenda.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Andleg heilsa íslenskra barna.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Leiðir í orkuskiptum.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Frímann Magnússon.


Vistun barna í fangelsi.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Eva Sjöfn Helgadóttir.


Hækkun stýrivaxta.

[11:07]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Um fundarstjórn.

Lögfræðiálit lífeyrissjóðanna um ÍL-sjóð.

[11:15]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Veiðigjald, 1. umr.

Stjfrv., 490. mál (framkvæmd fyrninga). --- Þskj. 582.

[11:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 68. mál (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja). --- Þskj. 68.

[14:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 59. mál (nauðungarsala og eftirstöðvar). --- Þskj. 59.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 63. mál (gjaldstofn fasteignaskatts). --- Þskj. 63.

[15:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 69. mál (gjafsókn). --- Þskj. 69.

[15:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:48.

---------------