Fundargerð 153. þingi, 41. fundi, boðaður 2022-12-05 15:00, stóð 15:00:56 til 00:06:04 gert 6 0:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

mánudaginn 5. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Andrés Skúlason tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 7. þm. Reykv. n.


Staðfesting kosningar.

[15:01]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Andrésar Skúlasonar.


Drengskaparheit.

[15:02]

Horfa

Andrés Skúlason, 7. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Breyting á starfsáætlun.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti þá breytingu á starfsáætlun að föstudagurinn 9. desember yrði þingfundadagur.


Frestun á skriflegum svörum.

Staða barnungra mæðra gagnvart heilbrigðiskerfinu. Fsp. JSkúl, 427. mál. --- Þskj. 486.

Íslenskukennsla fyrir útlendinga. Fsp. AKÁ, 309. mál. --- Þskj. 314.

Búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd. Fsp. ÁsF, 283. mál. --- Þskj. 286.

Félagsleg staða barnungra mæðra. Fsp. JSkúl, 426. mál. --- Þskj. 485.

Staða námslána hjá Menntasjóði námsmanna. Fsp. SÞÁ, 412. mál. --- Þskj. 460.

Fatlaðir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fsp. AIJ, 424. mál. --- Þskj. 481.

[15:03]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:04]

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Horfa

Umræðu frestað.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Hækkun gjalda.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Staða fátæks fólks.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Undanþágur frá samkeppnislögum í landbúnaði.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Staða Sjúkratrygginga Íslands.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Fjárframlög til Sjúkratrygginga Íslands.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Vilhjálmur Árnason.


Um fundarstjórn.

Val á þjónustuveitendum vegna aðgerða erlendis.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[15:49]

Horfa


Sérstök umræða.

Málefni öryrkja.

[15:51]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í sérstakri umræðu.

[16:34]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 506, nál. 686.

[16:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl., síðari umr.

Stjtill., 475. mál (umhverfismál o.fl.). --- Þskj. 557, nál. 687.

[17:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning raunverulegra eigenda, 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila). --- Þskj. 227, nál. 588.

[17:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 227. mál (hluthafafundir o.fl.). --- Þskj. 228, nál. 586.

[19:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í hliðarsal.

[19:55]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 2. umr.

Stjfrv., 279. mál (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa). --- Þskj. 282, nál. 615.

[20:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja, fyrri umr.

Stjtill., 528. mál. --- Þskj. 670.

[21:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 1. umr.

Stjfrv., 532. mál (framlenging á bráðabirgðaákvæði). --- Þskj. 674.

[21:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 534. mál (frítekjumark og skerðingarhlutfall). --- Þskj. 676.

[23:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Stjfrv., 533. mál (réttindaávinnsla og breytt framsetning). --- Þskj. 675.

[23:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[00:04]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12.--15. mál.

Fundi slitið kl. 00:06.

---------------