Fundargerð 153. þingi, 42. fundi, boðaður 2022-12-06 13:30, stóð 13:30:36 til 23:19:19 gert 6 23:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

þriðjudaginn 6. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 447. mál. --- Þskj. 522.

Viðbrögð við greiningu á alvarlegum sjúkdómi við vísindarannsókn. Fsp. OH, 423. mál. --- Þskj. 477.

Þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum. Fsp. ÞSÆ, 262. mál. --- Þskj. 263.

Brottvísanir umsækjenda um alþjóðlega vernd. Fsp. ÞSv, 420. mál. --- Þskj. 474.

[13:30]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í störfum þingsins.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 506, nál. 686.

[14:24]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 723).


Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl., síðari umr.

Stjtill., 475. mál (umhverfismál o.fl.). --- Þskj. 557, nál. 687.

[14:25]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 724).


Skráning raunverulegra eigenda, 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila). --- Þskj. 227, nál. 588.

[14:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Hlutafélög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 227. mál (hluthafafundir o.fl.). --- Þskj. 228, nál. 586.

[14:27]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 2. umr.

Stjfrv., 279. mál (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa). --- Þskj. 282, nál. 615.

[14:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:30]

Horfa


Fjárlög 2023, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 699, 711, 713 og 715, brtt. 700, 701, 702, 712, 714, 716 og 717.

[14:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:19.

---------------