Fundargerð 153. þingi, 43. fundi, boðaður 2022-12-07 15:00, stóð 15:00:55 til 04:57:32 gert 8 9:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

miðvikudaginn 7. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 451. mál. --- Þskj. 526.

Raforkuöryggi og forgangsröðun raforku til orkuskipta. Fsp. EÁs, 461. mál. --- Þskj. 541.

Rafvæðing skipa og hafna. Fsp. EÁs, 468. mál. --- Þskj. 548.

[15:00]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:01]

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Horfa

Umræðu frestað.


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[15:35]

Horfa


Fjárlög 2023, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 699, 711, 713 og 715, brtt. 700, 701, 702, 712, 714, 716 og 717.

[15:38]

Umræðu frestað.

Horfa

[04:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--4. mál.

Fundi slitið kl. 04:57.

---------------