Fundargerð 153. þingi, 44. fundi, boðaður 2022-12-08 10:30, stóð 10:30:42 til 18:01:42 gert 8 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

fimmtudaginn 8. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lilja Rafney Magnúsdóttir tæki sæti Bjarna Jónssonar, 4. þm. Norðvest, og að Daði Már Kristófersson tæki sæti Hönnu Katrínar Friðriksson, 8. þm. Reykv. s.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Útgjaldaukning ríkissjóðs.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir vegna ÍL-sjóðs.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Ástandið á leigumarkaði vegna verðbólguhækkunar.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Breytingar á lögum um úrvinnslugjald.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Skuldir ÍL-sjóðs.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Um fundarstjórn.

Umræða um skýrslu fjármálaráðherra um ÍL-sjóð.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Fjárlög 2023, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 699, 711, 713 og 715, brtt. 700, 701, 702, 712, 714, 716 og 717.

[11:24]

Horfa

Umræðu frestað.


Dagskrártillaga.

[17:57]

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Andrési Inga Jónssyni.

Horfa

[17:57]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 4--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:01.

---------------