Fundargerð 153. þingi, 46. fundi, boðaður 2022-12-10 10:30, stóð 10:31:13 til 17:41:19 gert 10 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

laugardaginn 10. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Tilkynning forseta.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur en þar sem hún samræmdist dagskrá fundarins kæmi hún ekki til atkvæða.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um útlendinga á dagskrá þingsins.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. velferðarnefndar, 568. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 759, brtt. 770.

[10:33]

Horfa

[10:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fjárlög 2023, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 699, 711, 713 og 715, brtt. 700, 701, 702, 712, 714, 716, 717, 767 og 768.

[12:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 534. mál (frítekjumark og skerðingarhlutfall). --- Þskj. 676, nál. 750 og 758.

[17:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 2. umr.

Stjfrv., 435. mál (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris). --- Þskj. 508, nál. 731 og 756.

[17:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:41.

---------------