Fundargerð 153. þingi, 50. fundi, boðaður 2022-12-15 10:30, stóð 10:32:15 til 22:04:19 gert 15 22:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

fimmtudaginn 15. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Sálfræðiþjónusta hjá heilsugæslunni. Fsp. JPJ, 494. mál. --- Þskj. 594.

Landsmarkmið í loftslagsmálum. Fsp. AIJ, 495. mál. --- Þskj. 595.

[10:32]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann gerði ráð fyrir að taka 30 mínútna hlé að afloknum óundirbúnum fyrirspurnum.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Hækkun barnabóta.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Aðgerðir vegna hælisleitenda.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Eingreiðsla til eldri borgara.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Breytingar á barnabótakerfinu.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Styrkur til N4.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.

[Fundarhlé. --- 11:08]

[12:18]

Útbýting þingskjala:


Kosning eins aðalmanns í stað Arnars Kristinssonar og eins varamanns í stað Ólafíu Ingólfsdóttur í landskjörstjórn, skv. 12. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Arnar Kristinsson.

Varamaður:

Ólafía Ingólfsdóttir.


Landamæri, 3. umr.

Stjfrv., 212. mál. --- Þskj. 611, nál. 779.

[12:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 838).


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023, 2. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 786, 790, 794, 798 og 800, brtt. 644, 787, 795, 796 og 801.

[12:21]

Horfa

Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 2. umr.

Stjfrv., 442. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 517, nál. 755.

[14:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Menningarminjar, 2. umr.

Stjfrv., 429. mál (aldursfriðun húsa og mannvirkja). --- Þskj. 489, nál. 805 og 819.

[14:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð einkamála o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 278. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 281, nál. 760.

[14:18]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 277. mál (kennitöluflakk). --- Þskj. 280, nál. 772.

[14:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vísinda- og nýsköpunarráð, 2. umr.

Stjfrv., 188. mál. --- Þskj. 189, nál. 771 og 778.

[14:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Leigubifreiðaakstur, 2. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 168, nál. 707 og 720.

[14:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:57]

Horfa


Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja, síðari umr.

Stjtill., 528. mál. --- Þskj. 670, nál. 811.

[14:59]

Horfa

[15:02]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 849) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu rammasamnings um fiskveiðar milli ríkisstjórnar Íslands og landsstjórnar Færeyja og samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2023.


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 3. umr.

Stjfrv., 532. mál (framlenging á bráðabirgðaákvæði). --- Þskj. 674.

Enginn tók til máls.

[15:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 850).

[Fundarhlé. --- 15:12]


Fjárlög 2023, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 788, nál. 814, 830 og 832, brtt. 807, 815, 816, 817, 818, 831 og 833.

[15:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 2. umr.

Frv. BÁ, 573. mál (tilgreining ríkisaðila). --- Þskj. 766, nál. 809.

[19:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 1. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 579. mál (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna ökutækja o.fl.). --- Þskj. 828.

[19:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 19:17]


Tóbaksvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 530. mál (innihaldsefni, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 672.

[20:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 537. mál (orkuskipti). --- Þskj. 679.

[20:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 538. mál (aflvísir). --- Þskj. 680.

[20:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 539. mál (rafvæðing smábáta). --- Þskj. 681.

[21:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 541. mál (fjármálaeftirlitsnefnd). --- Þskj. 683.

[21:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 685.

[21:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


ÍL-sjóður, frh. umr.

Skýrsla fjmrh., 357. mál. --- Þskj. 371.

[21:43]

Horfa

Umræðu lokið.

[22:02]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:04.

---------------