Fundargerð 153. þingi, 51. fundi, boðaður 2022-12-16 10:30, stóð 10:32:34 til 16:31:31 gert 16 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

föstudaginn 16. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Biðtími eftir afplánun í fangelsum landsins. Fsp. ÞorbG, 489. mál. --- Þskj. 580.

[10:32]

Horfa


Tilkynning forseta.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að ráðgert væri að taka 15 mínútna hlé á þingfundi strax eftir störf þingsins fyrir þingflokksfundi.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:33]

Umræðu lokið.

Horfa

[Fundarhlé. --- 11:07]


Tilhögun þingfundar.

[11:30]

Horfa

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir fleiri þingfundum og atkvæðagreiðslum síðar um daginn.


Jöfnun kostnaðar vegna flugvélaeldsneytis.

Beiðni um skýrslu IÓI o.fl., 569. mál. --- Þskj. 761.

[11:31]

Horfa


Stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.

Beiðni um skýrslu HVH o.fl., 578. mál. --- Þskj. 810.

[11:32]

Horfa


Staða rannsókna í líf- og læknavísindum með áherslu á rannsóknir krabbameina.

Beiðni um skýrslu ÞKG o.fl., 584. mál. --- Þskj. 854.

[11:33]

Horfa


Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins.

Beiðni um skýrslu EÁ o.fl., 586. mál. --- Þskj. 857.

[11:34]

Horfa


Fjárlög 2023, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 788, nál. 814, 830 og 832, brtt. 807, 815, 816, 817, 818, 831 og 833.

[11:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 881).


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 2. umr.

Frv. BÁ, 573. mál (tilgreining ríkisaðila). --- Þskj. 766, nál. 809.

[12:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:35]

Horfa

[12:35]

Útbýting þingskjala:


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 517.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 278. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 844, brtt. 851.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 277. mál (kennitöluflakk). --- Þskj. 845.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vísinda- og nýsköpunarráð, 3. umr.

Stjfrv., 188. mál. --- Þskj. 846.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leigubifreiðaakstur, 3. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 847, brtt. 848 og 865.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 2. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 579. mál (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna ökutækja o.fl.). --- Þskj. 828.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigulög, 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð). --- Þskj. 273, nál. 858 og 860, brtt. 859.

[12:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Stjfrv., 572. mál (hringrásarhagkerfi, umbúðatafla, reiknireglur, viðaukar). --- Þskj. 765, nál. 856.

[13:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:04]


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, frh. 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 517.

[15:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. ).


Meðferð einkamála o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 278. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 844, brtt. 851.

[15:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. ).


Gjaldþrotaskipti o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 277. mál (kennitöluflakk). --- Þskj. 845.

[15:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. ).


Vísinda- og nýsköpunarráð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 188. mál. --- Þskj. 846.

[15:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. ).


Leigubifreiðaakstur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 847, brtt. 848 og 865.

[15:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. ).


Skattar og gjöld, frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 579. mál (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna ökutækja o.fl.). --- Þskj. 828.

[15:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Húsaleigulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð). --- Þskj. 273, nál. 858 og 860, brtt. 859.

[15:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 572. mál (hringrásarhagkerfi, umbúðatafla, reiknireglur, viðaukar). --- Þskj. 884, nál. 856.

[16:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 16:12]

[16:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:31.

---------------