Fundargerð 153. þingi, 54. fundi, boðaður 2023-01-24 13:30, stóð 13:32:16 til 23:36:30 gert 24 23:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

þriðjudaginn 24. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Fylgdarlaus börn. Fsp. ESH, 503. mál. --- Þskj. 609.

Skipulag og stofnanir ráðuneytisins. Fsp. DME, 560. mál. --- Þskj. 742.

Staða heimilislauss fólks. Fsp. LenK, 576. mál. --- Þskj. 793.

[13:32]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Dagskrártillaga.

[13:34]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur.


Störf þingsins.

[13:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um útlendinga.

[14:15]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Sérstök umræða.

Niðurstöður COP27.

[14:27]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753.

[15:16]

Umræðu frestað.

[23:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 5. mál.

Horfa

Fundi slitið kl. 23:36.

---------------