Fundargerð 153. þingi, 55. fundi, boðaður 2023-01-25 15:00, stóð 15:00:46 til 19:32:35 gert 25 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

miðvikudaginn 25. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismann framtíðarnefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hefði verið kosin formaður framtíðarnefndar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera félags- og vinnumarkaðsráðherra í þingsal.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í störfum þingsins.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753.

[15:47]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:32]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 4. mál.

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------