Fundargerð 153. þingi, 58. fundi, boðaður 2023-02-01 15:00, stóð 15:00:42 til 02:05:39 gert 2 2:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

miðvikudaginn 1. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Halldóru Mogensen, 3. þm. Reykv. n.


Mannabreytingar í nefnd.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kristrún Frostadóttir tæki sæti sem varamaður í utanríkismálanefnd í stað Jóhanns Páls Jóhannssonar.


Formennska í alþjóðanefnd.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Birgir Þórarinsson hefði verið kosinn formaður Íslandsdeildar þings ÖSE.


Um fundarstjórn.

Greinargerð ríkisendurskoðanda um Lindarhvol.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Lengd þingfundar.

[15:11]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Staða barna innan trúfélaga.

Beiðni um skýrslu SÞÁ o.fl., 629. mál. --- Þskj. 992.

[15:34]

Horfa


Störf þingsins.

[15:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Viðvera stjórnarliða í þingsal.

[16:11]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753.

[16:13]

Horfa

Umræðu frestað.


Dagskrártillaga.

[02:03]

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.

Horfa

[02:03]

Útbýting þingskjala.

Út af dagskrá voru tekin 4. og 5. mál.

Fundi slitið kl. 02:05.

---------------