Fundargerð 153. þingi, 64. fundi, boðaður 2023-02-09 10:30, stóð 10:32:25 til 19:21:12 gert 9 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

fimmtudaginn 9. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði 30 mínútna hlé að afloknum óundirbúnum fyrirspurnum.


Um fundarstjórn.

Tímasetning þingfundar.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:41]

Horfa


Staða efnahagsmála.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Ríkisfjármál.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Réttindi í almannatryggingakerfinu.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Meiri hlutinn á þingi.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Fjármögnun háskólastigsins.

[11:09]

Horfa

Spyrjandi var Dagbjört Hákonardóttir.

[Fundarhlé. --- 11:17]


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753.

[12:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Greiðslureikningar, 2. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 167, nál. 951.

[15:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Peningamarkaðssjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 339, nál. 1012.

[15:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (sértryggð skuldabréf). --- Þskj. 503, nál. 952.

[15:18]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sóttvarnalög, 1. umr.

Stjfrv., 529. mál. --- Þskj. 671.

[15:20]

Horfa

[Fundarhlé. --- 16:05]

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Póstþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 531. mál (úrbætur á póstmarkaði). --- Þskj. 673.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 589. mál (EES-reglur, ökutæki o.fl.). --- Þskj. 864.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, 1. umr.

Stjfrv., 540. mál (samræming gjaldtökuheimilda). --- Þskj. 682.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 596. mál (afnám tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks o.fl.). --- Þskj. 927.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 17:08]


Tónlist, 1. umr.

Stjfrv., 542. mál. --- Þskj. 684.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030, fyrri umr.

Stjtill., 689. mál. --- Þskj. 1060.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Myndlistarstefna til 2030, fyrri umr.

Stjtill., 690. mál. --- Þskj. 1061.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 535. mál (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu). --- Þskj. 677.

[17:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 536. mál (viðbótarkostnaður). --- Þskj. 678.

[18:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Stjfrv., 645. mál (sérhæfð þekking). --- Þskj. 1011.

[19:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[19:20]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16. og 17. mál.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------