Fundargerð 153. þingi, 67. fundi, boðaður 2023-02-22 15:00, stóð 15:01:28 til 19:08:53 gert 23 9:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

miðvikudaginn 22. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefnd.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tæki sæti sem aðalmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í stað Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur sem yrði varamaður í sömu nefnd í stað Andrésar Inga Jónssonar.


Frestun á skriflegum svörum.

Hringrásarhagkerfið og orkuskipti. Fsp. RenB, 593. mál. --- Þskj. 901.

Markmið um orkuskipti. Fsp. IIS, 643. mál. --- Þskj. 1007.

Veikindi vegna rakavandamála í byggingum. Fsp. LRM, 656. mál. --- Þskj. 1026.

[15:02]

Horfa


Um fundarstjórn.

Orð dómsmálaráðherra um fanga.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Störf þingsins.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 738. mál (neytendavernd og félagaréttur). --- Þskj. 1122.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Hungursneyðin í Úkraínu, fyrri umr.

Þáltill. DME o.fl., 581. mál (Holodomor). --- Þskj. 834.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 679. mál (greiðsluþátttaka sjúkratryggðra). --- Þskj. 1049.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 105. mál (tilhögun strandveiða). --- Þskj. 105.

[17:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 219. mál (Lögrétta). --- Þskj. 220.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Búvörulög og búnaðarlög, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 127. mál (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 127.

[18:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, fyrri umr.

Þáltill. JFF o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[19:07]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8., 9. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------